Hestaflutningar - Horse transport

Hestaflutningar 8923772,  var upphaflega stofnað undir nafninu Hestaflutningar Guðbrandar Óla, og hefur haft sama símanúmerið ; 892-3772,  í áratugi

Við gerum  út sérútbúna hestvagna, sérlega hentuga fyrir íslenskar aðstæður. Hestarnir sjá út úr vögnum og loftræsting er góð. Vagnarnir eru lágir þannig að öll hreyfing, og þá sérstaklega veltingur er í lágmarki.

Við gerum tilboð fyrir ferðahópa og stærri flutninga. Ath. Þegar er búið að bóka töluvert í  sumar.  Síðasta sumar fórum við með marga  hópa t.d. á Egilsstaði á Héraði, Löngufjörur, Skagafjörð, Fljótshlíð og víðar.  Er ekki tilvalið að fara og ríða út á nýjum slóðum? Við komum með hrossin og sækjum; ekkert vesen.

Hægt er að panta flutninga í s. 892-3772, hvort sem er með símtali eða SMS. Einnig má senda tölvupóst á: bjossi@icelandic-horses.is

inni_trailer
ram_nyrvagn

Við sækjum útflutningshross um allt land - We transport export horses .

Hestaflutningar   892-3772, flytja hesta fyrir alla helstu hrossútflytjendur landsins.

gunniar

Gunnar Arnarson ehf

eysteinn
hestvit

Hulda og Hinni

Eysteinn Leifsson

Auðvelt að setja hross á og taka af. Góð loftræsting.

 Hér fyrir neðan eru myndir teknar á Keflavíkurflugvelli,  og á Seyðisfirði (hestar á leið til Færeyja),  en við förum með hesta í útflutning fyrir alla helstu hrossaútflytjendur landsins.

a_flugvelli

a_vellinum

cargo

gamur_flug

0

1

2

3

dyri_hestagamar

hestur_gamur

hestur_gamur1

regnbogi

4

5

6

7

sett_gamur

utflutning

norraena

seydisfj

8

9

10

11

Góð loftræsting - hestarnir sjá út - vagnarnir mjög mjúkir og því lítil hreyfing á hestunum - sérlega hentugir til flutninga á folaldsmerum og stóðhestum.

 

Allir hestar tryggðir í flutningum- Horses insured in transport.

konsertoghugleikur

Morguninn eftir að Hugleikur frá Galtanesi vann 4-ganginn í Meistaradeildinni, brunuðum við með hann á Hóla, í hendur nýs eiganda. Í sömu ferð var annar snillingur með í för; sjálfur heimsmeistarinn Konsert frá Hofi.

Myndin af Hugleik er fengin af saleshorses.is og Konsert frá eidfaxi.is

Hestaflutningar  flytja meistara!

Hestaflutningar 8923772  er með fastar ferðir norður í Skagafjörð/Eyjafjörð, alla fimmtudaga og svo er hin ferðin sveigjanleg .  Förum um suðurland  2 í viku.

Við höfum flutt mörg af verðmætustu hrossum landsins.

Hestaflutningar 8923772, var að taka í notkun nýjan 12 hesta vagn, í viðbót við 14 hesta vagninn.   Báðir Vagnarnir eru mjög hestvænir og mjúkir.  Henta einstaklega vel til að flytja folaldshryssur og óbandvön hross.

Tvær ferðir í viku norður!  Tvær ferðir um suðurland í viku!

Ferðamyndir - On the road photos

We transport horses all over Iceland.  Our services include transporting mares with our without foals to and from stallions.

email

Email

www. icelandic-horses.is

Þúfa í Kjós

276 Mosfellsbær

Iceland

Horse transport

892-3772

email